Flokkur : Úr fjölmiðlum

Útvaldir fá ókeypis gistingu í sumarbústað borgarinnar

January 20th, 2010 // 10:51 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 36 athugasemdir

Fréttablaðið, 20. jan. 2010 04:45

„Satt best að segja finnst mér menn taka mjög illa í hugmyndir um eitthvað sem minnkar þeirra fríðindi. Ég er dálítið hissa á því,” segir Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG, sem vill að borgarfulltrúar og æðstu embættismenn greiði fyrir afnot af sumarbústað sem borgin á við Úlfljótsvatn.

„Ég fór þarna fyrir nokkru síðan yfir helgi og þegar ég ætlaði að fara að borga var mér sagt að við ættum ekki að borga fyrir þetta,” segir Þorleifur sem kveðst hafa rætt lengi um þetta mál óformlega í bæði borgarstjórn og forsætisnefnd borgarinnar þar sem hann hefur nú lagt fram tillögu um að þeir sem noti bústaðinnn greiði fyrir það leigu.

„Ég vildi helst að þetta yrði leyst í róleg heitum þannig að við fengjum að borga fyrir þetta og það yrðu settar einhverjar reglur, kannski svipaðar og gilda um félaga í Starfsmannafélagi Reykjavíkur. En það hefur ekki verið gert þannig að ég greip til þess á síðasta fundi að gera þessa tillögu formlega,” útskýrir Þorleifur.

Borgarráðsbústaðurinn stendur út af fyrir sig nálægt klasa bústaða sem Starfsmanna­félag Reykjavíkurborgar á og nokkrum bústöðum í eigu Orkuveitunnar og Faxaflóahafna. Þorleifur segir borgarráðsbústaðinn heldur stærri en hina bústaðina. Þar séu þrjú svefnherbergi miðað við tvö í starfsmannabústöðunum. Heitur pottur er við öll húsin.

„Þessi bústaður er kannski betur mubleraður en þetta er ekkert lúxusdæmi,” lýsir Þorleifur.

Forsætisnefnd hefur ekki afgreitt tillögu Þorleifs heldur vísað henni til Ólafs Hjörleifs­sonar, skrifstofustjóra borgarstjórnar. Aðspurður segir Ólafur að þar með eigi hann að útfæra hugmyndir um framtíðarskipan mála varðandi bústaðinn. Hvorki hafi fylgt fyrirmæli frá forsætisnefndinni um að taka eigi upp gjald né um að halda fyrirkomulaginu óbreyttu.

Eins og fyrr segir eru það borgar fulltrúar og æðstu embættismenn sem geta dvalist í borgarráðsbústaðnum. Þorleifur segir að embættismennirnir sem um ræði séu til dæmis sviðsstjórar, skrifstofustjóri borgarstjóra, skrifstofustjóri borgarstjórnar og borgarlögmaður.

„Þetta eru embættismenn sem eru með 800 þúsund krónur til milljón í mánaðarlaun,” undirstrikar Þorleifur Gunnlaugsson. – gar

Category : Úr fjölmiðlum

Borgin styrkir hjálparstarf á Haítí

January 19th, 2010 // 10:54 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 26 athugasemdir

Innlent | mbl.is | 19.1.2010 | 18:25

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í kvöld að verja sem svaraði 100 krónum á borgarbúa til hjálparstarfa á Haítí. Verður Rauða krossi Íslands faliðn ráðstöfun fjárins.

Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, mælti fyrir tillögunni, sem allir flokkar stóðu að og var samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum. Hvatti Þorleifur einnig til þess, að efnt verði til landssöfnunar á vegum hjálparsamtaka og fjölmiðla í þágu íbúa á Haítí.

Category : Úr fjölmiðlum

19 [18] gefa kost á sér í forvali VG

January 17th, 2010 // 11:01 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 30 athugasemdir

Vísir, 17. jan. 2010 12:47

Nítján [Leiðrétting síðueiganda. Einn frambjóðandi hefur ákveðið að draga framboð sitt til baka] gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar  græns framboðs í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna í vor, 7 konur 12 [11] karlar.

Forvalið fer fram laugardaginn 6. febrúar. Valið verður í sex efstu sæti framboðslistans og er kjörið opið öllum félagsmönnum í VG í Reykjavík, en kjörskrá verður lokað þann 27. janúar.

Á næstu dögum mun flokksfélag Vinstri grænna í Reykjavík standa fyrir kynningu á frambjóðendunum, en þeir eru í stafrófsröð:

Birna Magnúsdóttir
Davíð Stefánsson (Facebook)
Einar Gunnarsson
Elín Sigurðardóttir (Facebook)
Friðrik Dagur Arnarson (Facebook)
Heimir Janusarson (Facebook)
Hermann Valsson (Facebook)
Ingimar Oddsson (Facebook)
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir (Facebook)
Jóhann Björnsson
Kristján Hreinsson (Facebook)
Líf Magneudóttir (Facebook)
Margrét Jónsdóttir (Facebook)
Snærós Sindradóttir (Facebook)
Sóley Tómasdóttir (Facebook)
Vésteinn Valgarðsson (Facebook)
Þorleifur Gunnlaugsson (Facebook)
Þór Steinarsson (Facebook)

Viðbót : ég hef sett inn tengla á vefsíður þeirra sem ég hef fundið. Vinsamlegast sendið mér athugasemdir ef þið vitið um vefslóð einhvers sem vantar.

Category : Forval & Úr fjölmiðlum

Framboð Sóleyjar ekki vantraustsyfirlýsing

December 10th, 2009 // 11:37 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // Engar athugasemdir

Vísir, 10. des. 2009 21:05

Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti VG í Reykjavík, segir að yfirlýsing Sóleyjar Tómsdóttur borgarfulltrúa þar sem hún gefur kost á sér í fyrsta sæti í forvali flokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningum sé ekki vantraustsyfirlýsing á hann sem oddvita. Hann hefur áhuga á því að starfa áfram í forystusveit VG.

VG hlaut tvo borgarfulltrúa kjörna í kosningunum 2006. Sóley tók sæti sem aðalmaður í borgarstjórn eftir að Svandís Svavarsdóttir var kjörin þingmaður fyrr á árinu. Á sama tíma tók Þorleifur við sem oddviti.

„Satt best og segja er ég alveg á kafi í fjárhagsáætlunarvinnu og hef ekki verið með hugann við þetta,” segir Þorleifur aðspurður um yfirlýsingu Sóleyjar og hvort hann hafi hug á að gefa kost á sér í fyrsta sætið. „Sóley er mjög góður félagi og að mínu mati góður stjórnmálamaður.”

Þorleifur hyggst taka sér tíma til að ákveða næstu skref. „Ég tók við þessu kefli sem oddviti frá Svandísi síðasta sumar og hef reynt að sinna því eftir bestu getu. Ég hef lýst því yfir að ég hafi áhuga á að starfa áfram í forystusveit VG. Framboðsfrestur rennur út um miðjan janúar og áður mun ég fara yfir stöðuna með mínum félögum.”

Category : Úr fjölmiðlum

Ítarlegar tillögur Vinstri grænna til að bæta aðbúnað barna og tekjulágra í Reykjavíkurborg

December 10th, 2009 // 10:29 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 39 athugasemdir

VG.is 10.12.2009

Þessar tillögur lagði Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi fram í borgarráði í dag. Þeirra á meðal eru tillögur um að nýta hækkun útsvars til hækkunar fjárhagsaðstoðar og fræðslumála, systkynaafslátt á skólamáltíðir og svo mætti áfram telja. Hér að neðan má sjá hvernig VG vill forgangsraða upp á nýtt í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2010

Tillögur að breytingum:

Að útsvar verði hækkað upp í 13,2% og þeim 500 milljónum sem af því leiða verði varið með eftirfarandi hætti:

a.         Kr. 240.000.000 verði varið í hækkun á fjárhagsaðstoð og heimildargreiðslum

b.         Kr. 5.000.000 verði varið í sérstakan lið á Velferðarsviði að nafni desemberuppbót, þannig að fólk sem þiggur fjárhagsaðstoð með börn á framfæri fái uppbót sem nemur kr. 12.500 á hvert barn í desember.

c.         Kr. 119.000.000 verði verði varið í framlag til grunnskólanna og veittur verði frekari systkinaafsláttur á skólamáltíðir. Þannig verði aðeins tekið gjald fyrir eitt barn í heimili en önnur börn með sama lögheimili fái gjaldfrjálsar skólamáltíðir.

d.         Kr. 20.000.000 verði varið í framlög til grunnskólanna  og þannig verði tryggðar vettvangsferðir á þeirra vegum, þó þannig að kostnaður falli ekki á heimilin.

e.         Kr. 11.500.000 verði varið í að hækka styrki til fræðslumála og þróunarsjóð.

f.          Kr. 27.000.000 verði varið í fjölgun starfsfólks hjá Barnavernd Reykjavíkur

g.         Kr. 20.000.000 verði varið í að efla markaðsstarf Höfuðborgarstofu og sinna landvörslu í Reykjavík í sumar.

2.      Að liðurinn atvinnumál ungs fólks verði felldur út en þeim 150 milljónum sem þar er gert ráð fyrir verði varið með eftirfarandi hætti:

a.         Kr. 40.000.000 verði færðar yfir á framlag til atvinnumála á íþrótta- og tómstundasviði.

b.         Kr. 80.000.000 verði færðar á sérstakan lið atvinnuátaksverkefna hjá mannauðsskrifstofu.

c.         Kr. 15.000.000 verði færðar á sérstakan lið atvinnuátaksverkefna hjá mannréttindaskrifstofu.

d.         Kr. 15.000.000 verði færðar yfir á framlag til námsflokka Reykjavíkur.

3.      Að af liðnum ófyrirséð verði teknar kr. 160.636.947 og þeim varið með eftirfarandi hætti:

a.         Kr. 42.632.288 verði færðar yfir á framlag til frístundaheimila svo áfram verði hægt að bjóða upp á þjónustu fyrir hádegi á þeim dögum sem hefðbundið skólastarf fellur niður.

b.         Kr. 33.004.659 verði færðar yfir á framlag til frístundaheimila svo áfram verði hægt að miða við óbreytta útreikninga á fjölda barna á hvern starfsmann.

c.         Kr. 35.000.000 verði færðar yfir á framlag til frístundamiðstöðva svo hægt verði að efla frístundastarf með börnum í 5.-7. bekkjum grunnskólanna á árinu 2010.

d.         Kr. 50.000.000 verði færðar yfir á framlag til atvinnumála á íþrótta- og tómstundasviði.

4.      Að kr. 15.000.000 verði færðar af liðnum sérfræðiaðstoð fyrir borgarstjórnarflokka yfir á ferlimál fatlaðra.

5.      Að kr. 127.000.000 verði færðar af liðnum þjónustutrygging og þeim varið með eftirfarandi hætti:

a.         Kr. 90.000.000 verði færðar á framlag til leikskóla Reykjavíkur til að tryggja að áfram geti börn hafið leikskólagöngu þegar pláss losna yfir sumartímann og til að draga úr hagræðingarkröfu á hvern leikskóla.

b.         Kr. 10.000.000 verði færðar yfir á námsstyrki

c.         Kr. 27.000.000 verði færðar yfir á liðinn sameiginleg starfsmannaþjónusta til að tryggja afleysinu vegna undirbúningstíma leikskólakennara.

6.      Að lántaka vegna framkvæmda verði hækkuð sem nemur kr. 300.000.000 og þeirri upphæð verði varið í uppbyggingu íþróttahúsa við Norðlinga- og Sæmundarskóla.

Borgarráðsfulltrúi Vinstri grænna mun einnig leggja fram tillögu um verðbætur á samningum við sjúklingasamtök, mannréttindasamtök og líknarfélög og áskilur sér rétt til að leggja fram frekari breytingatillögur að fundi loknum.

Category : Úr fjölmiðlum

Stjórnarformaður OR fer með rangt mál

November 24th, 2009 // 10:26 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 35 athugasemdir

VG.is 5.11.2009

Yfirlýsing frá Þorleifi Gunnlaugssyni, fulltrúa VG í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur vegna ummæla Guðlaugs Sverrissonar stjórnarformanns Orkuveitunnar um að Orkuveitan sjái fram á hundruð milljóna króna kostnaðarauka vegna tafa á Helguvíkurverkefninu, óvissu um Suðvesturlínur og orkuskatta sem valdi því að Orkuveitan geti ekki staðfest pöntun á Mitzubishi-aflvélum frá Japan og reyni nú að mæta tafakostnaði með hærra orkuverði frá Norðuráli.

Með ummælum sínum er stjórnarformaðurinn að draga fram upplýsingar um samningaviðræður við Norðurál  sem ræddar voru á stjórnarfundi á föstudaginn, þar sem beðið var um trúnað. Fullyrðingar stjórnarformannsins og fréttaflutningur Stöðvar 2, tengdar  þeim eru algerlega úr lausu lofti gripnar og eru hér færð rök fyrir því:

  • Evrópski fjárfestingarbankinn var búinn  að lofa láni til OR í september í fyrra.
  • Hrunið í október stoppaði þá fyrirgreiðslu og lánið dróst en menn voru vongóðir um að það kæmi í sumar.
  • Um miðjan júlí kom síðan tilkynning frá bankanum um það að bankinn treysti sér ekki til að lána Orkuveitunni.
  • Síðan þá hafa staðið yfir samningaviðræður sem fjármálaráðherra hefur komið að og það er ekki síst fyrir hans tilstilli að líklegt er að lánið sé á leiðinni.
  • OR hafði pantað 5 túrbínur en eftir hrunið var samið við Mitzubishi um það að fresta afhendingu þriggja þeirra í eitt ár. Vegna þessa varð OR að greiða tafabætur að upphæð einum milljarði króna en hver túrbína kostar um 5 milljarða.
  • Jafnvel þó að Orkuveitan fái lánið frá Evrópska fjárfestingarbankanum á eftir að fjármagna seinni helming Hverahlíðarvirkjunar og fullkomin óvissa er um það hvort það takist. Fáist ekki aukið fjármagn verður ekki farið í Hverahlíðarvirkjun að sinni.
  • Af þessum sökum er umræða um það í stjórn OR að framlengja frestun á móttöku túrbínanna þriggja eða hætta við kaupin og er von á fulltrúum frá við Mitzubishi hingað til lands til að ræða þau mál.
  • Viðræður Orkuveitunnar vegna álvers í Helguvík snúast um orkuverð. OR hafði gert fyrirvara um arðsemi virkjananna og nýjustu útreikningar benda til þess að hækka þurfi verðið. Fyrir því eru ýmsar ástæður svo sem hærra verð á innfluttu efni en frágangur og auknar mengunarvarnir vega þar þungt.
  • Það er ekki búið að fjármagna álver við Helguvík. Norðurál taldi sig vera búið að semja um fjármögnun við Íslandsbanka, Glitni og Kaupþing fyrir hrun. Nú er verið að leita fjármögnunar frá erlendum bönkum en heimskreppan virðist setja þar strik í reikninginn. Þannig er bæði óvissa um álverið og orkuna í það.
  • Enginn ofantaldra þátta tengjast ákvörðun um Suðvestur línur, hvað þá meintum orkusköttum. Allt tal þar um er úr lausu lofti gripið og virðist stjórnast af annarlegum tilgangi stjórnarformannsins sem  sagður er hafa mikinn áhuga á því að verða ofarlega á lista Framsóknarflokksins til næstu borgarstjórnarkosninga en gengið verður frá listunum í lok mánaðarins.

Category : Úr fjölmiðlum

Minni laun fyrir dræmar mætingar

November 9th, 2009 // 4:18 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 28 athugasemdir

Innlent | mbl.is | 9.11.2009 | 22:01

Þorleifur Gunnlaugsson borgarfulltrúi hefur lagt fram tillögu í forsætisnefnd Reykjavíkurborgar um að kjörnir fulltrúar sem mæta slælega á fundi í nefndum og ráðum sem þeir sitja í verði hýrudregnir.

Þorleifur kveðst hafa lagt tillöguna fram í kjölfar umræðna um fjarveru kjörinna fulltrúa í nefndum og ráðum borgarinnar. Tillagan er svohljóðandi:

„Forsætisnefnd felur skrifstofustjóra borgarstjórnar að gera tillögur að breytingum á samþykkt um kjör og starfsaðstöðu kjörinna fulltrúa sem kveði á um frádrátt frá launum kjörinna fulltrúa í nefndum og ráðum ef um mikla fjarveru þeirra af fundum er að ræða.“

Tillögunni var frestað og bíður hún afgreiðslu.

Category : Úr fjölmiðlum

Blame Canada?

October 29th, 2009 // 4:27 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 30 athugasemdir

Reykjavik Grapevine 29.10.2009

Words by Catharine Fulton

One by one men in suits of varying shades of grey approached the podium in the pit of the Reykjavík City Hall. One by one they pleaded their cases while Reykjavík’s esteemed mayor—the fourth in two years—Ms. Hanna Birna Kristjánsdóttir looked on appearing disinterested in what appeared to be solely a formality. As the council members continued selling the idea of selling Iceland’s resources, a crowd of 100-strong grew more agitated and increasingly vocal from their perch in the viewing gallery of the hall, separated from having a say in their own natural resources by an aesthetically pleasing glass barrier.

“People were screaming, saying that the politicians were traitors,” explained Jón Bjarki Magnússon, a student who arrived at City Hall just in time for the vote. “It was a weird feeling to see it happen, to see these people down on the floor raise their hands and the decision is made and to see all these angry people above them not able to do anything.”

The September 15th city council meeting stretched on for over three hours, during which time onlookers shouted and boo-ed as city council progressed toward approving the 32.32% sale of Iceland’s HS Orka to the Canadian-cum-Swedish firm Magma Energy Corp.

Reykjavík Energy had agreed to purchase shares in HS Orka from Hafnarfjörður but the Competition Authority prohibits the energy firm from owning shares in competitors, explained the Progressive Party’s Óskar Bergsson. “It is my opinion that the sale was necessary to comply with the law, solve a dispute with a neighbouring municipality and strengthen the financial status of [Reykjavík Energy].”

They had no choice, they said. It was a done deal, they said. It is a wise move for the Icelandic economy, they said. And so the sale was approved; three protestors, including Jón Bjarki, were arrested; and the mayor, along with her councilmen and women celebrated the sale with a champagne toast behind closed doors.

A brief but complicated history of Hitaveita Suðurnesja

“Before this all started, in 2007, the state owned 50.9% of [Hitaveita Suðurnesja], the municipalities owned the rest,” recounts Júlíus Jónsson, CEO of HS Orka. “Then the state [run by the Independence Party] decided to sell their shares to Geysir Green Energy [owned by the FL Group, an Independence Party supporter].”

By July 2007, Geysir and Independence Party stronghold Reykjanesbær each owned roughly a third of the company, Reykjavík Energy and Hafnarfjörður each claimed a sixth and four other municipalities owned just over 1% between them.

In June 2008, Alþingi passed new energy laws that mandated the separation of private energy production from competitive operations thus Hitaveita Suðurnesja was divided into HS Veitur, managing distribution of electricity, water and heat, and HS Orka, taking care of energy productions and sales.

Júlíus continued: “Then in July, 2009 Reykjanesbær sold all their shares in HS Orka to Geysir Green Energy and bought all Geysir Green Energy’s shares in HS Veitur. At that time Geysir Green Energy sold 10.78% to Magma Energy.”

According to press releases heralding this initial transaction between Magma and Geysir, throughout the sale “Magma was advised by Glacier Partners… and its affiliate Capacent Glacier… and Mannvit Engineering provided a third-party evaluation of HS Orka’s operations.” Interestingly, Geysir’s Director of Business Development, Davíð Stefánsson, is also a Partner at Capacent Consulting, focusing on corporate strategy in the energy sector, and Mannvit Engineering is a shareholder in Geysir Green Energy. It’s curious, therefore, how Capacent and Mannvit were deemed suitably objective to advise Magma Energy through their purchase of shares from Geysir Green Energy.

“Then Reykjavík Energy made their contract with Magma and, along with Hafnarfjörður, sold them 32.32%,” Júlíus further explained. So today Geysir Green Energy and Magma are proud owners of 55.2% and 43%, respectively, and four municipalities hold on to just under 2% of HS Orka.

Was it inevitable?

This sale to Magma Energy has been in the works for sometime it would seem, with the wheels set in motion with the Independence Party selling the state’s share in Hitaveita Suðurnesja to their cronies—infamous banksters Hannes Smárason, Bjarni Ármansson and Jón Ásgeir Jóhannesson—at Geysir Green Energy to ensure transfer of what is now HS Orka to private hands.

“In the beginning of 2007, the government of the Progressive and Independence parties decided to put the state’s share in Hitaveita Suðurnesja up for sale and barred public entities from bidding,” said Þorleifur Gunnlaugsson, a Left-Green city councilman and Reykjavík Energy board member. “Representatives of those same parties have now sealed the deal in the municipal government.

While it’s true that Reykjavík Energy’s partial ownership of HS Orka contradicted Icelandic competition laws, critics have been questioning the speed at which the deal was passed, the lack of options presented to keep HS Orka in the hands of the public and the overall timing of the deal. Municipalities are, indeed, strapped for cash in these trying economic times, but the value of green energy is such that it would seem to be most sensible to hold on to it for dear life. Or at least to consider doing so.

The guaranteed revenue of owning a stake in a geothermal plant could very well have proved to be a life vest for drowning municipalities—times when the nation is in such a weakened financial state are also those in which interested parties are going to suss out the most lucrative deal for themselves, possibly paying far less than the resources are worth.

Júlíus noted that there were, at one time, as many as thirteen parties interested in purchasing the shares in HS Orka, but only two offers were made and there was allegedly no comparison. No information on the second bidder in this case has been made public, but their offer must have been laughable if not strong enough to rival the appallingly low deal wrangled by Magma, explained below.

Dagur B. Eggertsson, former Mayor of Reykjavík and Vice Chair of the Social Democrats, asserts that “now is probably the worst time in history to sell shares,” and criticizes the majority in the municipal government for failing to investigate alternate solutions.

“It was not inevitable,” Dagur insisted. “During this period we have seen examples of big energy-related deals that have been turned over by the city government but the thing is that the two political parties in power in city hall now are the same parties that gave away Icelandic banks to their friends, so they have a reckless record with privatisation. Not all privatisation is bad but you can privatise in such a manner that everybody is losing, and that is the sad case of a lot of privatisation in Iceland.”

Who is Magma Energy?

According to their website, Canadian Magma Energy Corp. is a “geothermal pure play focused on becoming THE pre-eminent geothermal energy company in the world.” With its hands in geothermal operations along the west coast of the United States, throughout South America and, most recently, in Iceland since its inception in early 2008, it would appear that Magma is indeed dedicated to achieving their lofty corporate goal of industry domination.

“I’m an entrepreneur so I’ve started many, many companies, that’s what I do. This time around I wanted to build something green, so I looked at geothermal and it was just perfect, it just fit,” explained Ross Beaty, CEO of Magma Energy, of his foray into green energy following more than thirty years heading up precious metal mining companies.

“I went to Iceland earlier this year and looked at opportunities and it seemed that HS Orka could benefit from capital infusion, reorganisation of its shareholding to stronger positions and it looked like there was an opportunity to do something that would help us and help HS Orka and, in the big picture, help the country of Iceland.”

Strike while the nation is poor

However, since Magma’s appearance on Iceland’s radar, their intentions have come under fire, with the general public seeming to doubt the Canadian firm’s interest in helping Iceland, rather than simply helping itself at Iceland’s expense. Earlier this year John Perkins, author of Confessions of an Economic Hit Man, paid a visit to Iceland expressly to warn the nation of what was to come. “You may be the first developed country to really be hit by the hit men,” he said. “Like the people in Latin America [Iceland has] incredible resources, the old fish industry and cheap energy. Energy and water are scarce resources on the planet today. Iceland must protect its resources.”

When confronted with claims that Magma Energy is an economic opportunist, praying on a country that is already on its knees following the economic collapse, Mr. Beaty responded “that is ignorance and complete nonsense. It’s just because Icelanders don’t know what we’re all about and they don’t understand the world that we live in. We’re in Iceland because it has opportunities for the long-term benefit where we can deploy capital and we can improve the condition of an Icelandic company for the long term.”

“We’re here because Iceland is a core geothermal country that has great resources, many of them untapped, and it’s simply a core business for us to get involved with countries like that, be it Iceland, Indonesia, the Philippines or, for that matter, North America,” said Mr. Beaty. “I particularly enjoy the hypocrisy of some people who don’t want foreign companies to be in Iceland but have no problem with Icelandic companies going to other parts of the world to do geothermal development, but that’s a whole different subject. There’s a lot of hypocrisy and a lot of finger pointing in situations like this, but that’s the way of the world I suppose.”

Out with the old and…back in with the old

The general concern that seems to be brewing around Magma Energy’s involvement in Iceland is not unfounded, however, as the deal struck with Reykjavík Energy reeks of the economic wheelings and dealings that led to the collapse precisely one year ago.

The Share Sale and Purchase Agreement entered into by Reykjavík Energy and Magma Energy Sweden AB reads: “Payment of the Purchase Price shall be by: (i) wire transfer of ISK 3,616,988,813… and (ii) delivery to Arctica… of a bond issued by the Buyer in favour of the Seller… evidencing an aggregate indebtedness of an amount in USD equivalent to ISK 8,439,640,562 calculated using the mid rate for the USD/ISK exchange rate as posted on the Central Bank of Iceland’s website at 11:00 2 (two) business days prior to the Closing Date.”

To put it in terms that have become alarmingly familiar: Magma Energy will pay ISK 3.6 billion to Reykjavík Energy upfront, with a remaining ISK 8.4 billion provided to Magma as a bullet loan from Reykjavík Energy, with the sole collateral being a bond in HS Orka reissued to Reykjavík Energy by Magma. Also, according to Magma’s financial statements “the bond is repayable in a single instalment in seven years and bears interest at an effective rate of 1.52% per annum.” Magma will repay Reykjavík Energy in US dollars using the Central Bank’s exchange rate according to the strength of the króna at the time of the deal being signed now, in 2009.

Magma’s financial statements further state the “purchase of the Company’s interest in HS Orka will be financed by cash on hand and the credit facility available to it, or from other sources of capital available to the Company” and that, as of June 30, 2009, cash and equivalents totalled $4.5 million, working capital was $2.7 million and Magma’s undrawn credit was $20 million. This would imply that Magma Energy is some $5 million short of paying even their initial down payment to Reykjavík Energy, contradicting the purchase agreement guaranteeing sufficient liquid assets to complete the transaction and, one would assume, making Magma a poor candidate for a loan for the remaining ISK 8.4 billion.

“I’m very sceptical. It reminds me of what has been going on in Iceland before and to see this happen and stuff like them buying a company with a bullet loan and just using shares in HS Orka as collateral,” worries Jón Bjarki. “How the fuck do they do that? It stinks. The whole thing stinks. I just don’t trust these people anymore. I don’t think anything has changed here. John Perkins came to Iceland and he said that what is going to happen is that we are going to start to sell our natural resources away, you won’t realise what’s happening but that’s what happens after crises like this in Iceland. This may be a small step but it’s a very scary step.

Wave the red flags

More possible cause for contention, the term of usage rights Magma Energy is purchasing allows for an initial 65 years with the option of renewal for

another 65 years. “This poor deal becomes even clearer when we compare it to other contracts that Magma Energy has made,” explains Social Democratic MP Ólína Þorvarðardóttir, referring to Magma’s 10-year term in Nevada with the possibility of extending for another ten.

From a purely business perspective Mr. Beaty argues that such a long-term is proof positive that Magma is invested in building as strong and successful a company as possible. He says: “If you’re building a house and you want to have a really nice house and you have a leasehold agreement that gives you ownership rights for your house—if you have a short leasehold agreement you’re going to build a really crummy house because you know that, after a while, you’re not going to own anything. If you have a decent term you’re going to build a nice house and it’s going to run well and be nice to live in.”

However some critics of the agreement have their doubts about Magma Energy’s dedication to HS Orka and Iceland. “To my knowledge Magma has plans for maybe five to seven years in Iceland and then they want to exit with good profits,” projected Dagur B. Eggertsson. “So they will probably just sell their 130 year contract for their own profit but not for the profit of the people.”

Who is Magma Energy Sweden AB?

Magma Energy Corp. and Magma Energy Sweden AB are, essentially, one and the same. The “Sweden AB” suffix was added when it came to light that Magma Energy Corp. was not permitted to purchase shares in Icelandic natural resources because corporations outside the EEA would not guarantee EEA regulation of resources. Thus a Swedish shelf company was established to skirt Icelandic laws. The listed president of said Gothenburg-based shelf company is Lyle E. Braaten, a long-practicing Vancouver based lawyer and secretary and general counsel of Magma Energy Corp.

Said Mr. Beaty of this: “It’s legal nonsense that comes out of particular Icelandic laws that say the only companies that can be involved in the Icelandic energy business are European community companies. So Canadians, or anywhere else in the world for that matter, can only get involved by incorporating a subsidiary in the EU.”

Due to an agreement between the Canadian and Swedish governments regarding taxation, Sweden was ideal for Magma’s EU P.O. box for the Canadian firm to avoid double taxation.

As for Magma Energy’s operation in Iceland being regulated in accordance with the EEA and Icelandic law, Mr. Beaty doesn’t “know that it really matters. Magma is going to be following the best practices that I’ve followed all my career. All kinds of things that are demonstrably at world standards. We’re not interested in raping and pillaging, we’re interested in doing long-term sustainable development and if you can do that in any industry you can do it in geothermal.”

This raises concern about the ease with which foreign firms can incorporate themselves within the EEA and the purpose of laws prohibiting non-EEA ownership if they are so easily manoeuvred around.

Transparency, please

Throngs of unanswered questions and intense circulation of rumours surround the Magma Energy deal. Halldór J. Kristjánsson and Finnur Ingólfsson (there’s a name that should ring a bell for those familiar with Icelandic corruption and shady deals) are thought to be involved, and some even suspect Ross Beaty of just being the face of a company being run by Icelandic banksters-cum-green energy enthusiasts, all of which feed the fears of the general public that could be calmed through widespread corporate transparency.

Daði Rafnsson, author of the popular Economic Disaster Area blog, while adamant that transparency is the means by which Iceland can rebuild itself as a nation and avoid suspicion, said, “I think it’s going to be really hard. For business here we’re always going to run into situations of knowing somebody on the other side of the table, but too often the same people are on both sides of the table, that seems to be a reoccurring theme. It’s hard to not be connected in some way but people should know about it. That will go a long way in educating people on who to vote for, who to not vote for, who to trust.”

Iceland’s privatised future

In her frighteningly poignant tome Shock Doctrine, Naomi Klein writes “When communities get hit by great shock large corporations and other power blocks use the opportunity to push a pointed policy where public property is given to private parties on a silver platter, for a disgraceful price.”

The partial sale of HS Orka to Magma Energy is, undoubtedly, a landmark in Iceland’s political economy, but that is not to say that it is destined to be a precedent. For the time being it appears to have opened a floodgate, as a Chinese aluminium company has shown great interest in the possible acquisition of 32% of the Þeistareykir geothermal plant in Húsavík—their representatives have already met with Húsavík officials to discuss the possible deal. The future of Iceland at this pivotal point in its history is largely dependent on ongoing critical thought by policy makers on the long-term well-being of Iceland’s resources.

As Noam Chomsky warns: “Privatisation does not mean you take a public institution and give it to some nice person. It means you take a public institution and give it to an unaccountable tyranny.”

For the time being it is likely best that Iceland stops to evaluate its current situation. Many argued that the Magma Energy deal was passed too swiftly, that not enough time was given to contemplate the possible consequences of the foreign privatisation, that the public didn’t know enough or just didn’t care. But contemplation is imperative, the public needs to know and the public must care. Now is not the time to grow complacent.

“It’s weird to see what they do and to feel like you can’t really do anything,” bemoans Jón Bjarki. “After the protests this winter, people who were there feel like ‘what can we do? Nothing seems to change no matter what.’ For a period of time people were doing stuff, trying to let their voices be heard, but nothing changes and it all seems pointless. The thing is, there are so many reasons to be against all this but people don’t even know it is happening.”

Cast of Characters

FL Group, now Stoðir, is an Icelandic investment company, placed under insolvency in September 2008 when its largest investment, Glitnir Bank, was partly nationalised. Other notable investments include the controversial Baugur Group and Geysir Green Energy. FL Group, along with former exec Hannes Smárason, has a complicated history of buying up worthless investments, like Sterling Airlines, and reselling them back and forth among friends to mysteriously turn a profit.

Geysir Green Energy is an investment company in the field of geothermal energy established by Icelandic investment company FL Group and Glitnir Bank. It bought the state’s share in Hitaveita Suðurnesja in 2007 when the Independence party put it up for sale. FL Group, Geysir’s owner, had made a hefty donation to the Independence party a few months earlier. Big names in the failed economy, Bjarni Ármansson, Jón Ásgeir Jóhannesson and Hannes Smárason, headed up the company at one time, and it is now run by Asgeir Margeirsson.

Magma Energy is a new Canadian geothermal company with a Swedish shelf company allowing it to operate in Iceland. It owns 43% of Hs Orka hf. Ross Beaty is the CEO of Magma Energy. He has a long history in the mining industry in Canada and abroad and currently serves as Chairman of Pan American Silver Corp., a leading silver producer. He has extensive experience as an entrepreneur, having started more than fifty companies over the course of his career.

Halldór J. Kristjánsson is the former co-CEO of Landsbanki, which was taken over by the state in October 2008 and has left the country to deal with their failed Icesave account. In all the speculation surrounding the Magma Energy deal, it is rumoured that Halldór is somehow secretly involved behind the scenes, as he is known to have moved with his family to Canada for a job with an energy company.

Arctica Finance hf is the financial advisory firm that negotiated the deal with Magma Energy on behalf of Reykjavík Energy. All Arctica staff “have in recent years been successful and proud contributors to many of the largest transactions that have taken place in Iceland”… they are also all former financial gurus of Landsbanki. For example, Stefán Þór Bjarnason, Arctica’s CEO, was Head of Corporate Finance at Landsbanki until October 2008.

Category : Úr fjölmiðlum

VG leggur til 18.000 króna hækkun á fjárhagsaðstoð

October 28th, 2009 // 10:20 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 39 athugasemdir

VG.is 28.10.2009

Fulltrúi Vinstri grænna í Velferðarráði Reykjavíkurborgar, Drífa Snædal, lagði til að fjárhagsaðstoðin yrði hækkuð um 18.000 krónur. Þetta er í takt við það sem Þorleifur Gunnlaugsson borgarfulltrúi hefur talað fyrir og í samræmi við þær hækkanir sem launafólk hefur fengið síðustu mánuði og væntanlegar eru. Fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar er nú 115.000 krónur á mánuði og því engin ofrausn að hækka hana um 18.000 og má ekki minna vera.

Category : Úr fjölmiðlum

Meirihluti vísar laxveiðinni frá

October 24th, 2009 // 11:39 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 24 athugasemdir

Fréttablaðið 24.okt 2009

REYKJAVÍK Meirihluti borgarráðs hefur vísað frá tillögu VG um að Orkuveitunni verði falið að ráð- stafa veiðidögum í Elliðaánum til framleigu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR).

Rökin fyrir frávísuninni eru þau að gildandi veiðisamkomulag sé milli Orkuveitunnar og SVFR.

Áður hafði stjórn Orkuveitunn- ar vísað samsvarandi tillögu frá sér með þeim rökum að það væri eigandi ánna, Reykjavíkurborg, sem hefði áskilið sér rétt til að ráðstafa veiðidögunum.

„Þarna vísar hver á annan,“ sagði Þorleifur Gunnlaugsson, fulltrúi VG, á borgarráðsfundi.

Category : Úr fjölmiðlum

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi