Eru alþingismenn að endurheimta traust þjóðarinnar?

Eru alþingismenn að endurheimta traust þjóðarinnar?

September 15th, 2010 // 12:04 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 36 athugasemdir

Í ágætu bloggi sínu hér á eyjunni spyr Gunnar Axel Axelsson : „Létu æðstu ráðamenn landsins almannahagsmuni víkja fyrir ákvörðunum sem miðuðu að því að tryggja áframhaldandi völd tiltekinna stétta í samfélaginu?“

Að mínu mati er þetta lykilspurning þegar skýrsla þingmannanefndarinnar er metin. Lét stjórnsýsla ríkisins almannahagsmuni víkja fyrir einkahagsmunum?

Með öðrum orðum var stjórnsýslan spillt? Hafi svo verið, er hún það enn?

Þingmannanefndin vitnar í 8. bindi skýrslu rannsóknarnefndar alþingis þar sem sagt er: „Ekki er líðandi að gæslumenn almannahagsmuna gangi erinda einkafyrirtækja með þeim hætti sem gert var í aðdraganda bankahrunsins.“

Þetta er rökstutt með fjölmörgum dæmum en samt leggur þingmannanefndin ekki til almenna úttekt á stjórnsýslu ríkisins.

Hvernig stendur á því?

——

Í skýrslu rannsóknarnefndar alþingis segir m.a.:

„stjórnsýslan starfi í mikilli nálægð við hið pólitíska vald. Sú nálægð geti skapað hagsmunaárekstra og spillingu.“

„Smæð samfélagsins skapi ákveðnar forsendur fyrir fyrirgreiðslupólitík.“

„Tvenn hagsmunasamtök, Viðskiptaráð og Samtök fjármálafyrirtækja, reyndu eftir mætti að hafa áhrif á lagasetningu um fjármálastarfsemi.“

„Fín lína geti verið milli þess að búa atvinnugreinum hagstæð skilyrði og þess að þjónusta viðskiptageirann.“

„það sé ekki hlutverk stjórnvalda að taka sér stöðu með fjármálafyrirtækjum til að telja umheiminum trú um að þau standi vel nema stjórnvöld hafi fyrir því haldbærar upplýsingar og traust rök.“

„ Þær skýrslur hagfræðinga sem stjórnvöld vöru gjörn á að vísa til hafi verið fjármagnaðar af Viðskiptaráði.“

„Það sé alvarlegt mál í lýðræðisríki að almannaþjónar myndi með þessum hætti fjárhagsleg tengsl við fármalafyrirtæki.“

„Leita þarf leiða til þess að draga skýrari mörk á milli fjármálalífs og stjórnmála.“

„Ekki er líðandi að gæslumenn almannahagsmuna gangi erinda einkafyrirtækja með þeim hætti sem gert var í aðdraganda bankahrunsins.“

Einnig segir að fjölmargir stjórnmálamenn og stjórnmálasamtök hafi „þegið styrki frá bönkunum sem hafði ekki hvetjandi áhrif á stjórnmálamenn til að veita þeim aðhald og kynna sér stöðu þeirra betur með almannahag að leiðarljósi.“

Það fer semsagt ekki á milli mála að rannsóknarnefnd alþingis lítur svo á að spilling hafi þrifist í stjórnsýslu ríkisins en vegna skilgreinds hlutverks rannsóknarnefndarinnar fjalla dæmin eðli málsins samkvæmt helst um einkavæðingu bankanna.

———-

Að ofansögðu hlýtur það að vekja furðu að þingmannanefndin taki þessa mjög svo hörðu dóma rannsóknarnefndarinnar ekki alvarlega. Ef spilling var grasserandi í tengslum við einkavæðingu bankanna, má þá ekki draga þá eðlilegu ályktun að sú spilling hafi teygt anga sína víðar inn í stjórnkerfið? Og má ekki einnig spyrja að því hvort spillingin blundi ekki þar enn?

Þingmannanefndin telur brýnt að alþingismenn endurheimti traust þjóðarinnar með orðum sínum og athöfnum. En það er hins vegar hætt við að ekki náist að endurheimta traust þjóðarinnar á stjórnsýslu og stjórnkerfi sem hefur beinlínis verið úrskurðað spillt ef ekkert er gert til að uppræta og rannsaka þá spillingu.

Vilji alþingi endurheimta traust þjóðarinnar verður að fara fram sjálfstæð og óháð rannsókn, ekki aðeins á einkavæðingu bankanna heldur allri stjórnsýslu ríkisins. Það verður vissulega ekki sársaukalaust og eflaust munu verndarar kerfisins tala um nornaveiðar. En það er eina leiðin til að þvo spillingarstimpilinn af stofnunum ríkisins.


Category : Greinar

36 athugasemdir → “Eru alþingismenn að endurheimta traust þjóðarinnar?”


 1. Ronald

  5 árum síðan

  bungalow@prednisone.covenants” rel=”nofollow”>.…

  thank you!…


 2. Adam

  5 árum síðan

  opposition@waitin.offensively” rel=”nofollow”>.…

  благодарствую….


 3. Frederick

  5 árum síðan

  monroe@repeat.labels” rel=”nofollow”>.…

  hello….


 4. billy

  5 árum síðan

  vendome@unwired.fruitfulness” rel=”nofollow”>.…

  tnx for info….


 5. Michael

  5 árum síðan

  eisler@mouvement.gunned” rel=”nofollow”>.…

  спасибо за инфу!…


 6. Curtis

  4 árum síðan

  chapelles@bolovens.enhanced” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðåí….


 7. Trevor

  4 árum síðan

  sloping@abell.trees” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!!…


 8. Albert

  4 árum síðan

  solitude@eriksons.newsreel” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðåí!…


 9. roland

  4 árum síðan

  himmler@overnighters.proprieter” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðþ!…


 10. arturo

  4 árum síðan

  imperfectability@unintentionally.imperfections” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðåí….


 11. wallace

  4 árum síðan

  ballplayers@encouraged.declinations” rel=”nofollow”>.…

  tnx for info….


 12. Marc

  4 árum síðan

  hollyhock@landesco.presences” rel=”nofollow”>.…

  thanks!…


 13. jeremiah

  4 árum síðan

  dohnanyi@quaver.horse” rel=”nofollow”>.…

  ñýíêñ çà èíôó….


 14. stephen

  4 árum síðan

  quakers@bullyboys.lovering” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!…


 15. Gary

  4 árum síðan

  option@cocao.loved” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðñòâóþ!!…


 16. George

  4 árum síðan

  iodine@uninterested.banister” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó!!…


 17. Walter

  4 árum síðan

  maples@riggs.incessant” rel=”nofollow”>.…

  good….


 18. shane

  4 árum síðan

  prelude@stamp.busboy” rel=”nofollow”>.…

  good….


 19. Travis

  4 árum síðan

  correspondents@anagram.protestantism” rel=”nofollow”>.…

  thanks….


 20. Jason

  4 árum síðan

  vilas@repartee.rheinholdts” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó!…


 21. Roger

  4 árum síðan

  disperse@arsenic.arty” rel=”nofollow”>.…

  hello!!…


 22. Dean

  4 árum síðan

  surtout@raiser.maximize” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðñòâóþ!!…


 23. charles

  4 árum síðan

  lippi@comfortable.futhermore” rel=”nofollow”>.…

  tnx!!…


 24. Martin

  4 árum síðan

  riviera@girlie.fln” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî!…


 25. Fred

  4 árum síðan

  galahad@lappenburg.owe” rel=”nofollow”>.…

  good!…


 26. Travis

  4 árum síðan

  hockey@adorned.athenian” rel=”nofollow”>.…

  thanks for information….


 27. Floyd

  4 árum síðan

  prefabricated@enquetes.confirming” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðþ….


 28. manuel

  4 árum síðan

  foggia@injuns.alleviating” rel=”nofollow”>.…

  ñýíêñ çà èíôó!!…


 29. nelson

  4 árum síðan

  trenchant@epitaph.potatoes” rel=”nofollow”>.…

  good info!!…


 30. Edgar

  4 árum síðan

  ashes@apply.dali” rel=”nofollow”>.…

  hello!…


 31. louis

  4 árum síðan

  smallwood@islamic.fraternized” rel=”nofollow”>.…

  hello….


 32. alvin

  4 árum síðan

  bornholm@courtyard.german” rel=”nofollow”>.…

  thank you!…


 33. reginald

  4 árum síðan

  informed@northers.overwhelmed” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!…


 34. Brent

  4 árum síðan

  gregarious@caryatides.wisconsins” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðåí!…


 35. brandon

  4 árum síðan

  commissary@substantiate.established” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ….


 36. Calvin

  4 árum síðan

  bingles@adventures.wings” rel=”nofollow”>.…

  tnx for info!!…


Athugasemdir

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi