Kjörstaður

Kjörstaður

February 3rd, 2010 // 9:14 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // Engar athugasemdir

Töluvert hefur borið á því að fólk eigi erfitt með að átta sig á því hvar kosið verður á laugardaginn. Ég set inn þessa mynd hér að ofan til glöggvunar.

  • Tími : laugardagurinn 6.febrúar, frá klukkan 10 – 18
  • Staður : Uppsalir Kvennaskólans (gamli verslunarskólinn)
  • við þingholtsstræti 37 (sjá kort)
  • Þetta er á móti þýsk/breska sendiráðinu
  • Menn þurfa að muna að hafa með sér skilríki.

Category : Forval

Athugasemdir

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi