Orkuveitan og önnur fyrirtæki borgarinnar

Orkuveitan og önnur fyrirtæki borgarinnar

January 20th, 2010 // 8:16 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // Engar athugasemdir

Síðan mikilvæg fyrirtæki borgarinnar voru færð frá A-hluta borgarsjóðs og þeim fengið ákveðið sjálfstæði  (í B-hluta) hefur sigið á ógæfuhliðina hjá þeim flestum. Fjármálaskrifstofa borgarinnar sem og Innri endurskoðun hafa ítrekað sagt að B-hluta fyrirtækin séu stöðugt að fjarlægjast borgina en hún standi hins vegar í miklum fjárhagslegum ábyrgðum fyrir þau. Heppilegast væri ef hægt væri að snúa þessu við að mestu eða öllu leyti. Ekki síst nú þegar mikilvæg fyrirtæki á borð við Orkuveituna standa illa, að því virðist vegna offjárfestinga. Þegar upp staðið er fjárhagslegt öryggi borgarinnar að veði.


Category : Helstu baráttumál

Athugasemdir

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi