Einkavæðing

Einkavæðing

January 20th, 2010 // 8:16 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // Comments Off

Í dag þegar sveitarfélög,þar á meðal Reykjavíkurborg, standa fjárhagslega illa er hætta á því að mikilvæg almannafyrirtæki verði seld. Hákarlarnir sveima um og á þeirra lista eru orkufyrirtæki, fyrirtæki sem reka félagslegt húsnæði, ýmiskonar rekstur velferðarþjónustu, sorphirðan og svo mætti lengi telja. Fyrirætlanir Sjálfstæðisflokksins um sölu og útboð á rekstri voru truflaðar á kjörtímabilinu en það er ljóst að þeim verður framfylgt fái flokkurinn til þess umboð á næsta kjörtímabili.


Category : Helstu baráttumál

Ekki er hægt að tjá sig um þetta efni.

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi