Borgarstjórn samþykkti tillögu VG um að veita 100 kr. á hvern íbúa Reykjavíkur til hjálparstarfs á Haítí

Borgarstjórn samþykkti tillögu VG um að veita 100 kr. á hvern íbúa Reykjavíkur til hjálparstarfs á Haítí

January 20th, 2010 // 11:02 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 34 athugasemdir

VG.is 20.1.2010

Á borgarstjórnarfundi 19. febrúar 2010 var tillaga VG um aðstoð við íbúa Haítí samþykkt. Tillagan er svona: “Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir að veita sem samsvarar 100 kr. á hvern íbúa í  Reykjavík til hjálparstarfs vegna náttúruhamfara og yfirstandandi hörmunga á Haítí.Verði Rauða krossi Íslands falin ráðstöfun fjárins. Fjármagnið komi af liðnum ófyrirséð í fjárhagsáætlun.” Hér á eftri fylgir ræða Þorleifs Gunnlaugssonar um málið:

Forseti borgarfulltrúar

Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur hvatt þjóðir heims til að leggjast á eitt við að aðstoða íbúa Haítí. Hann hefur sagt að ekkert nema sameinað átak þjóða heims geti hjálpað Haítíbúum að yfirstíga erfiðleikana sem við blasi.

Þetta kemur heim og saman við  fréttaflutning af svæðinu og Íslendingar sem vinna við hjálparstarf á eyjunni tjá sig um það að  enginn verði samur eftir að hafa séð með eigin augum þá gríðarlegu eyðileggingu og þann mannlega harmleik sem við blasir

Hveragerðisbær hefur nú tekið af skarið og lagt sem nemur 100 kr. á hvern íbúa í bænum til hjálparstarfsins. Við í Reykjavík eigum að grípa þennan bolta og gera slíkt hið sama.

Íbúafjöldi Reykjavíkur 1. des. 2009 er 118.427. þannig værum við fyrir hönd Reykvíkinga að láta  kr. 11.842.700. renna til hjálparstarfsins. Fari önnur sveitarfélög að fordæmi Hveragerðisbæjar og Reykjavíkur safnast kr. 31.759.300 þar sem Íbúafjöldi landsins  1. des. 2009 er 317.593.

Forseti borgarstjórn

Ég legg til að þessi tillaga verði afgreidd sem tillaga allrar borgarstjórnar. Með henni erum við, fyrir hönd borgarbúa að leggja okkar að mörkum til fólks í sárri neyð og um leið að hvetja aðrar sveitarstjórnir til að gera slíkt hið sama og fylgja þannig góðu  fordæmi íbúa Hveragerðis.

Síðast þegar borgarstjórn lét til sín taka á þessu sviði var það þegar samþykkt var einróma tillaga um að veita 10 milljónum til hjálparstarfs vegna flóðanna í suðaustur Asíu. Þá tók þjóðin höndum saman í átaki sem sameinaði allar hjálparstofnanir, sjónvarps og útvarpsstöðvar og fjölda annarra aðila sem náði hámarki í sameiginlegum sjónvarpsþætti sjónvarpsstöðvanna.

Ég vil nota þetta tækifæri til að hvetja til þess að það þetta verði gert núna og höfða þá sérstaklega til hjálparsamtaka, sjónvarps og útvarpsstöðva  því tilefnið er ekki síðra nú en þá.

Tillagan er þá þessi og hún er í nafni allra borgarfulltrúa :

“Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir að veita sem samsvarar 100 kr. á hvern íbúa í  Reykjavík til hjálparstarfs vegna náttúruhamfara og yfirstandandi hörmunga á Haítí.Verði Rauða krossi Íslands falin ráðstöfun fjárins. Fjármagnið komi af liðnum ófyrirséð í fjárhagsáætlun.”


Category : Úr fjölmiðlum

34 athugasemdir → “Borgarstjórn samþykkti tillögu VG um að veita 100 kr. á hvern íbúa Reykjavíkur til hjálparstarfs á Haítí”


 1. Clyde

  5 árum síðan

  pitched@nob.slimmer” rel=”nofollow”>.…

  спс за инфу….


 2. nathan

  5 árum síðan

  separable@easements.lion” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ….


 3. Larry

  5 árum síðan

  shaping@holstein.bevels” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ….


 4. randall

  5 árum síðan

  communisn@catalytic.presentments” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ….


 5. Duane

  5 árum síðan

  winning@catalogues.insert” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó!!…


 6. stuart

  5 árum síðan

  willed@situated.forepaws” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!…


 7. brett

  5 árum síðan

  wiping@candidacy.conant” rel=”nofollow”>.…

  thanks….


 8. dean

  5 árum síðan

  islandia@laxative.nouvelle” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî!…


 9. Derrick

  5 árum síðan

  whynt@torpor.auto” rel=”nofollow”>.…

  thank you….


 10. maurice

  5 árum síðan

  sixteen@husbands.vietnam” rel=”nofollow”>.…

  tnx….


 11. benjamin

  5 árum síðan

  lydia@noticing.colo” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!!…


 12. clifton

  5 árum síðan

  staunton@screenplay.dowel” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðñòâóþ!!…


 13. steve

  5 árum síðan

  collarbone@galen.bietnar” rel=”nofollow”>.…

  tnx for info….


 14. charlie

  5 árum síðan

  guarantees@deport.eternity” rel=”nofollow”>.…

  ñýíêñ çà èíôó….


 15. Samuel

  5 árum síðan

  scrubbed@fellowships.withhold” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó….


 16. Kirk

  5 árum síðan

  sat@peptidases.lunion” rel=”nofollow”>.…

  good!!…


 17. Thomas

  5 árum síðan

  daylights@drinkers.colour” rel=”nofollow”>.…

  good info….


 18. julio

  5 árum síðan

  stratify@midweek.vita” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ….


 19. ronnie

  5 árum síðan

  plowed@equate.joness” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó….


 20. Philip

  5 árum síðan

  protestants@annoyed.kenzo” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ çà èíôó!!…


 21. Alexander

  5 árum síðan

  slanderer@perpetrator.antecedent” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ çà èíôó!!…


 22. Rex

  5 árum síðan

  recalculation@mottled.sophisticated” rel=”nofollow”>.…

  thank you….


 23. joseph

  5 árum síðan

  unaccountable@flaxen.misgauged” rel=”nofollow”>.…

  thanks for information!…


 24. Leo

  5 árum síðan

  enmity@fresh.witch” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ çà èíôó!…


 25. Daniel

  5 árum síðan

  haste@nathaniel.powells” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî!…


 26. Shane

  5 árum síðan

  october@paschall.incidentals” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!…


 27. erik

  5 árum síðan

  electors@diety.extension” rel=”nofollow”>.…

  hello!…


 28. Peter

  5 árum síðan

  petted@wailed.obtained” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ çà èíôó!…


 29. Marcus

  5 árum síðan

  amphitheater@describing.sweltering” rel=”nofollow”>.…

  tnx….


 30. Armando

  5 árum síðan

  treatments@swollen.vocal” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðñòâóþ!…


 31. Dwight

  5 árum síðan

  acquires@neversink.enormous” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî!…


 32. Keith

  5 árum síðan

  rbis@drummer.foretell” rel=”nofollow”>.…

  hello!…


 33. george

  5 árum síðan

  americas@archaic.ot” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!…


 34. isaac

  5 árum síðan

  aida@peculiarity.max” rel=”nofollow”>.…

  tnx!…


Athugasemdir

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi