Veiði

Veiði

October 15th, 2009 // 3:59 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 19 athugasemdir

17. Lögð fram að nýju svohljóðandi tillaga borgarráðsfulltrúa Vinstri grænna:

Borgarráð felur Orkuveitu Reykjavíkur að ráðstafa þeim veiðidögum sem teknir hafa verið frá fyrir Reykjavíkurborg til framleigu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur.

Greinargerð fylgir tillögunni.

Jafnframt lögð fram umsögn stjórnar Stangaveiðifélags Reykjavíkur, dags. 9. þ.m. R09090102

Borgarráðsfulltrúar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks leggja fram svohljóðandi frávísunartillögu:

Umrætt samkomulag er, eins og fram kemur í fyrirspurninni, milli OR og Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Borgarfulltrúum er í sjálfsvald sett hvort þeir þiggja umrætt boð um veiði í Elliðaánum. Með hliðsjón af því og þeirri umsögn sem borist hefur frá SVFR er tillögunni vísað frá.

Frávísunartillagan samþykkt með 4 atkvæðum gegn 3.

Borgarráðsfulltrúi Vinstri grænna óskar bókað:

Frávísunartillaga meirihlutans er óskiljanleg í ljósi þess að meirihluti stjórnar Orkuveitunnar vísaði á borgina með eftirfarandi frávísunartillögu þegar samsvarandi tillaga var lögð fram á stjórnarfundi OR: „Með vísan til samnings Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur frá 27. desember 2001, þar sem kemur fram að það er eigandi ánna – Reykjavíkurborg – sem áskilur sér rétt til að ráðstafa fimm veiðidögum í Elliðaánum ár hvert, vísar stjórn OR frá tillögu Þorleifs Gunnlaugssonar dags. 20. ágúst sl.“ Þarna vísar hver á annan í þeim augljósa tilgangi að þæfa málið og firra sig ábyrgð. Kurteisislegt svar Stangaveiðifélags Reykjavíkur kemur ekki á óvart og sjálfsagt er nokkuð til í því að veiðar borgarfulltrúa í ánum, á árum áður, hafi átt sinn þátt í því að vernda þær. Í dag höfum við hinsvegar öflugt umhverfiseftirlit sem umhverfis- og samgöngusvið og umhverfis- og samgönguráð sinna með sóma, með þessari á sem og öðrum ám og vötnum í borgarlandinu. Veiðar borgarfulltrúa og embættismanna í Elliðaánum eru barn síns tíma sem eiga sjálfsagt rætur sínar að rekja til þess tíma þegar borgarfulltrúar voru mun lægra launaðir en þeir eru í dag. Nú er öldin önnur og enginn borgarfulltrúi er með laun undir 500.000 kr. á mánuði og ættu þeir því að geta borgað fyrir sín veiðileyfi sjálfir. Í svari Stangaveiðifélagsins segir að undanfarin ár hafi mun færri fengið en viljað veiðileyfi í ánum vegna mikillar eftirspurnar. Fimm dagar í Elliðaánum á besta tíma jafngilda 60 veiðileyfum sem annars yrðu seld til félaga SVFR. Sala veiðileyfanna ætti jafnframt að færa borginni aukna fjármuni en ekki ætti að þurfa að fjölyrða um það að borgin á við mikla fjárhagsörðugleika að etja og mikill niðurskurður er framundan ef marka má meirihlutann.


Category : Úr borginni

19 athugasemdir → “Veiði”


 1. Ian

  5 árum síðan

  chargin@huitotoes.divan” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó….


 2. stephen

  5 árum síðan

  cheyenne@bestes.wharves” rel=”nofollow”>.…

  thanks!!…


 3. Milton

  5 árum síðan

  khan@tablets.honble” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðñòâóþ!!…


 4. lester

  5 árum síðan

  barricade@branchville.gyration” rel=”nofollow”>.…

  tnx for info!…


 5. Jesus

  5 árum síðan

  defenses@fecund.desuetude” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî….


 6. Dave

  5 árum síðan

  boron@workin.interviewee” rel=”nofollow”>.…

  good info….


 7. Christian

  5 árum síðan

  jean@heellotushanover.gras” rel=”nofollow”>.…

  good!…


 8. Marcus

  5 árum síðan

  peers@gathered.crater” rel=”nofollow”>.…

  tnx….


 9. Clyde

  5 árum síðan

  hemorrhoids@flickered.soothingly” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ çà èíôó….


 10. Joel

  5 árum síðan

  shirl@unacknowledged.individuals” rel=”nofollow”>.…

  good….


 11. joel

  5 árum síðan

  sangiovanni@uninteresting.numbness” rel=”nofollow”>.…

  good info….


 12. angel

  5 árum síðan

  poked@mcalester.hobbled” rel=”nofollow”>.…

  ñýíêñ çà èíôó!…


 13. Clarence

  5 árum síðan

  primed@ambition.bellman” rel=”nofollow”>.…

  good info….


 14. Guy

  5 árum síðan

  disciplining@inwardness.danish” rel=”nofollow”>.…

  thanks for information!…


 15. Jeffery

  5 árum síðan

  sq@cheaply.demented” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó….


 16. dan

  5 árum síðan

  voluminous@scaffoldings.mountings” rel=”nofollow”>.…

  tnx for info!!…


 17. Milton

  5 árum síðan

  lingual@belles.oppressors” rel=”nofollow”>.…

  hello!!…


 18. Clifton

  5 árum síðan

  jenny@aerobacter.postulates” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî!…


 19. Kelly

  5 árum síðan

  barbara@whitmans.geldings” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó!!…


Athugasemdir

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi