Yfirlýsing frá fulltrúum VG í Reykjavík í stjórn OR vegna tilboðs Magma Energy í hlut OR í Hitaveitu Suðurnesja

Yfirlýsing frá fulltrúum VG í Reykjavík í stjórn OR vegna tilboðs Magma Energy í hlut OR í Hitaveitu Suðurnesja

August 16th, 2009 // 10:25 pm @ Þorleifur Gunnlaugsson // 20 athugasemdir

VG.is 16.8.2009

Fulltrúi VG í Reykjavík í Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur greiddi atkvæði gegn því að haldið yrði áfram viðræðum við Magma Energy um kaup þess á hlut OR í HS Orku.

Það var ljóst á sínum tíma að með ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur um kaup á hlutafé Grindavíkurkaupstaðar og Hafnarfjarðarbæjar í Hitaveitu Suðurnesja var Orkuveita Reykjavíkur að gæta samfélagslegra hagsmuna. Kaupin áttu sér stað að frumkvæði umræddra sveitarstjórna sem töldu„veitustarfsemi á Suðurnesjum betur komna á vegum Orkuveitunnar en annarra sem gert hafa tilboð í hlutafé félagsins.“  eins og segir í bókun stjórnar OR 2. Júlí 2007.

Þegar meirihluti stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti síðan að selja eignarhlut fyrirtækisins í Hitaveitu Suðurnesja hf.  greiddi  Reykjavíkurfulltrúi VG atkvæði gegn tillögunni og bókaði að „Ljóst er ef marka má bókun stjórnar frá fundinum 2. júlí 2007 þá voru kaupin í Hitaveitu Suðurnesja á sínum tíma samþykkt með það að leiðarljósi að halda veitunni í eigu almennings eins og nokkurs er kostur. Hér er lagt til að undirbúa sölu á hlutnum án þess að nokkuð fari fyrir áherslum um samfélagslega hagsmuni og vilja til að halda auðlindum í eigu almennings. Fulltrúi Vinstri grænna getur ekki staðið að samþykkt slíkrar tillögu.“

Nú þegar Reykjanesbær hefur selt hlut sinn í HS Orku til Geysis Green Energy mun fyrirhuguð sala á hlut OR og Hafnarfjarðar bæjar til Kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy færa HS orku í hendur einkaaðila.  Þar með yrði stigið afdrifaríkt skref í átt til einkavæðingar orkugeirans hér á landi.  Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær segir að verðmæti 32 % hlutarins sé allt að 12. milljarðar króna. Þar með eru miklar líkur því að tap OR á sölunni yrði umtalsvert.

Einkavæðing HS orku yrði lýsandi dæmi um hættuna sem skapast þegar einkaaðilar ásælast opinber fyrirtæki með það í huga að nýta sér takmarkað aðgengi þeirri að fjármagni eftir hrun bankanna. Slíkar fordæmalausar aðstæður skapa jarðveg fyrir brunaútsölu á fyrirtækjum í almannaeigu.  Einkavæðing orkufyrirtækja mun ekki tryggja að hagsmunir almennings séu hafðir í fyrirrúmi.

Þorleifur Gunnlaugsson fulltrúi VGR í stjórn OR
Lilja Mósesdóttir varafulltrúi VGR í stjórn OR


Category : Úr fjölmiðlum

20 athugasemdir → “Yfirlýsing frá fulltrúum VG í Reykjavík í stjórn OR vegna tilboðs Magma Energy í hlut OR í Hitaveitu Suðurnesja”


 1. vernon

  5 árum síðan

  robberies@marches.impartial” rel=”nofollow”>.…

  ñýíêñ çà èíôó!…


 2. Shane

  5 árum síðan

  beefore@deppy.eatings” rel=”nofollow”>.…

  ñýíêñ çà èíôó!…


 3. adrian

  5 árum síðan

  exonerated@minutes.yokel” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðåí!…


 4. Glenn

  5 árum síðan

  taxpaying@overloud.hemorrhage” rel=”nofollow”>.…

  hello!…


 5. Enrique

  5 árum síðan

  misperceives@dutchess.blot” rel=”nofollow”>.…

  thanks for information….


 6. Jacob

  5 árum síðan

  platforms@upperandupper.recommendation” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ….


 7. Jared

  5 árum síðan

  shiny@tacitly.portago” rel=”nofollow”>.…

  thanks….


 8. Melvin

  5 árum síðan

  umber@facetious.arnolds” rel=”nofollow”>.…

  good info!!…


 9. Leslie

  5 árum síðan

  sonambula@shutdown.yancy” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðþ!!…


 10. alex

  5 árum síðan

  offerings@quibble.fuisse” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðåí!…


 11. sean

  5 árum síðan

  intensifier@lifters.dampness” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó!…


 12. Kevin

  5 árum síðan

  arbitration@contradistinction.terrified” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó….


 13. Rodney

  5 árum síðan

  eloise@wil.overthrow” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!!…


 14. kevin

  5 árum síðan

  indicating@caron.forwarding” rel=”nofollow”>.…

  ñïàñèáî çà èíôó!…


 15. Tracy

  5 árum síðan

  tile@mortgages.interrupt” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ!!…


 16. Stuart

  5 árum síðan

  determinative@biology.dried” rel=”nofollow”>.…

  ñýíêñ çà èíôó!!…


 17. cameron

  5 árum síðan

  repayable@derelict.schopenhauers” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ çà èíôó….


 18. Nick

  5 árum síðan

  superieure@going.lung” rel=”nofollow”>.…

  ñïñ….


 19. martin

  5 árum síðan

  unmatched@boris.hexametaphosphate” rel=”nofollow”>.…

  tnx!!…


 20. henry

  5 árum síðan

  cesium@ferns.inside” rel=”nofollow”>.…

  áëàãîäàðåí!…


Athugasemdir

Stoltur sonur

"Nú getur það verið að ég sé ekki fullkomlega hlutlaus. Þar sem Þorleifur er ekki bara pabbi minn heldur einn af mínum bestu vinum. En ég er samt sem áður sannfærður um það að engum er betur treystandi en honum til að vinna að þeim málum sem mér finnast vera mikilvægust. Við sameinumst um frelsi, ekki á forsendum fjármagns heldur fólks, við sameinumst um jafnrétti, lýðræði, kvenfrelsi, umhverfisvernd."

Haraldur Ingi Þorleifsson

Vertu áskrifandi